FairGame Sports
FairGame er hugbúnaðarlausn fyrir íþróttamót barna og unglinga. Með notkun gervigreindar er upplifun ungmenna í fyrirrúmi. Leikjum er raðað þannig að jafningjar mætist, á grundvelli raunverulegs styrkleika liða.
Öll úrslit og allar upplýsingar birtast í rauntíma og gera öllum auðvelt að fylgjast með gangi leikja og mótsins í heild.
Tryggt er að krakkar fái áskoranir við hæfi, eflist við það og njóti leiksins frekar en að þurfa að þola of erfiðar eða auðveldar viðureiginir.
Stefnum á að FairGame verði tilbúið til prufu fyrir lok 2024
FairGame Platformið
verður tilbúið 2024
Skipulag mótshaldara
FairGame einfaldar skipulagsferlið fyrir mótshaldara og breytir dögum af vinnu yfir í sekúndur.
Nútíma algrímur tryggir skipulagningu móta og býður upp á óaðfinnanlega, skilvirka uppsetningu.
Þessi mikilvægi tímasparnaður gerir skipuleggjendum kleift að einbeita sér að því að bæta upplifun mótsins frekar en að takast á við tímafrekan undirbúning.
Stuðningur og samvinna
Við munum styðja þig fyrir og meðan á mótinu stendur eins mikið og þú þarft í gegnum spjall, tölvupóst og jafnvel síma.
Allt sem hentar þínum þörfum til að tryggja bestu upplifun af FairGame.
Gervigreindin
FairGame gjörbyltir íþróttamótum fyrir ungmenni, tryggir sanngjarnan leik í gegnum gervigreind sem parar saman lið eftir styrkleika, breytir þannig dögum af skipulagningu í sekúndur.
Leikbreytir fyrir leikmenn og skipuleggjendur.
FairGame appið
FairGame appið veitir vinum og vandamönnum rauntímauppfærslur og upplýsingar um framgang mótsins.
Startup SuperNova Pitch
Stofnendur FairGame
Við erum tveir pabbar og nánir vinir með mikla ástríðu fyrir öllum íþróttum
Við höfum áratuga reynslu í upplýsingatækni, sprotafyrirtækjum sem og stórum alþjóðlegum fyrirtækjum.
Við erum skýja gúrúar sem elskum sjálfvirkni og virðisdrifna hugbúnaðarframleiðslu.

FairGame ehf.
Mosgata 7, 210 Garðabær
Iceland
Hello@fairgame.is
+354 820 9115
Við viljum heyra frá þér
Sendu okkur þínar upplýsingar og við höfum samband um leið, eða þú getur heyrt í okkur í spjall búbblunni.